Umpottun er fjórða og síðasta skefið í mannæktar ferlinu. Þar gefst notendum færi á að meta það rými sem þei telja sig þurfa til vaxtar. Þannig koma notendur sér fyrir í hringlaga pottum og mælst er til þess að þeir prófi nokkrar stellingar til þess að sjá hvort þetta rými henti þeim. Þegar rétt stærð hefur verið fundinn er mælst til þess með að fara með stutta vísu: Hér er ég, ég er hér, þetta passar mér.

Umpottun

Previous
Previous

Sólun